Fyrirtækið
Fanndalslagnir var stofnað árið 2005 af Jóni Fanndal Bjarnþórssyni pípulagningameistara og eiganda. Fyrirtækið hefur starfað í bæði smáum og stórum verkefnum alveg frá heimahúsum, littlum reddingum og upp í stór verk. Það er sá vettvangur sem fyrirtækið hefur starfað undanfarin ár í stórum nýbyggingum.
Fyrirtækið sinnir einnig smærri útköllum og þjónustar það sem til fellur. Heimahús, ýmis húsfélög, sumarhús, skip, báta og fleira. Einnig hefur Fanndalslagnir oft tekið að sér aðra verkþætti en pípulagnir þar sem eigandi fyrirtækisins er einnig menntaður vélstjóri. Þá hafa verkefnin oft teygt sig út fyrir fagið og oft hefur vantað mannskap til annarra verka og þá hafa Fanndalslagnir oftar en ekki tekið að sér þau verk á verkstað.
Fyrirtækið sinnir einnig smærri útköllum og þjónustar það sem til fellur. Heimahús, ýmis húsfélög, sumarhús, skip, báta og fleira. Einnig hefur Fanndalslagnir oft tekið að sér aðra verkþætti en pípulagnir þar sem eigandi fyrirtækisins er einnig menntaður vélstjóri. Þá hafa verkefnin oft teygt sig út fyrir fagið og oft hefur vantað mannskap til annarra verka og þá hafa Fanndalslagnir oftar en ekki tekið að sér þau verk á verkstað.
Jón Fanndal Bjarnþórsson Eigandi og framkvæmdastjóri
Ingibjörg Marín Björgvinsdóttir Skrifstofustjóri

